Ég veit að næsta hvolpasýning verði 27. eða 28. oktober og ég er að spá í að sýna tíkina mína.

Spurningin er: hefur einhver ykkar farið og sýnt hvolp? Hvernig gengur það fyrir sig?

Ég hef aldrei sýnt hund en það er nú samt eflaust öðruvísi með hvolpa, ekki geta dómararnir búast við því að búið sé að kenna hvolpunum að ganga við hæl og allt saman sem þarf að kenna.

Ég er btw bara búin að eiga hvolpinn minn í 1 viku og er þá aðallega bara kenna henni að vera húsvön.
www.myspace.com/amandarinan