ég er mikið að spá í að fá mér hund svo mig langaði að spurja aðeins….
sko ég er soltið óþolinmóð manneskja en ég hef mjög mikinn áhuga á dýrum og vil gera allt til að geta verið með hund… svo gæti ég fengið mér hund og komist yfir það að vera óðolinmóð?
hvað haldið þið =)
Bætt við 4. ágúst 2007 - 19:55
Óþolinmæði =D átti þetta að vera