Ég á hund sem er 7 ára núna, fyyir ári síðan lét hann ein og hver annar hvolpur og var oft í hálftíma í garðinum að elta skottið sitt og kom svo hálf dasaður inn ^^

Svo núna…þá vil hann ekkert, hann nennir ekki að leika sér, urrar ef maður sé eitthvað að stríða honum eins og maður gerði hérna áður fyrr þegar hann var hvolpur í líkama fullorðsins hunds til að láta hann leika við sig.
hann togar enþá eins og ég viet ekki hvað í göngutúrum, en hann kemur alltaf heim eftir hálftíma róglegann göngutúr eins og hann væri búinn að spretta mílu.

Svo er hann alltaf svo ógeðslega grumpy, nema þegar maður tekur sér góðann tíma til að klóra honum, þá er verður hann aftur svona pínulítið, hvolpur aftur

ekki er þetta eðlilegt að hanna fari að láta eins og gamall karl þegar hann er 7 ára ?