Úffan mín heitir Dimma, og er svört labrador tík, hún er hreinræktuð og er af hollensku kyni, frændi minn og frænku gáfu okkur hana þegar að hún var um 2 ára, afþví að þau voru að flytja í blokk, Hún hefur alltaf verið með trygg og hún hlýðir mér og pabba mínum eingöngu, það þýðir ekki fyrir bróðir minn að reyna að segja henni eitthvað, ég er búin að kenna henni fullt að trixum eins og kysstu mig, þá sleikir hun mig í framan og sækja blaðið og fleira, hún sefur alltaf uppí hjá mér, og ef að ég loka herbergishurðini á nóttini og skil hana eftir úti þá vælir hún þar fyrir framan alla nóttina, hún er besti vinur minn og sú eina sem að ég get treyst, hún er sú sem að huggar mig á nóttinu þegar að ég græt úr söknuði útaf mömmu minni og þá sleikir hún mig alltaf í framan og leggur svona hausinn oná magan eða bakið á mér, Ég elska hana mestast í öllum heiminum
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D