Ég á labrador, ég fékk þessa elsku þó ekki fyrr en að hún var tveggja ára, en hún lét þá þó ennþá eins og að hún væri hvolpur :) Ég myndi allavegna fara með hvolpinn sem fyrst á hvolpanámskeið og ef að þú vilt kenna hvolpinum eitthver trix að gera það sem fyrst, Ekki hafa hvolpin lengi úti í einu þegar að það er kalt, þá getur hann orðið veikur. passaðu þig að hann nagi ekki skó eða snúrur, segðu þá ákveðið Nei, bannað. Og þegar að þú vaknar að fara með hann út að pissa og hrósa honum einstaklega mikið þegar að hann pissar eða kúkar úti, einnig skaltu fara með hann út að pissa eftir morgun mat áður en þú ferð í skólan semsagt og þegar að þú kemur heim úr skólanum (ef að þú ert í skóla) svo þegar að hann er búin að borða er líka ágætt að fara með hann út þarf samt ekki en svo skaltu fara með hann út að pissa áður en þú ferð ða sofa. ef að hann pissar inni eða kúkar, færðu hann þá að því og segðu nei bannað, ekki nudda trýninu upp úr psssinu eins og margir halda að maður eigi að gera! Ef að þú vilt ekki að hann sofi uppí hjá þér vendu hann þá strax af því, minn hundur fær þó alltaf að sofa uppi hjá mér og er það einstaklega notelgt, Ekki nota mikið af svona hundashampói á hundinn það gerir feldinn ljótan, EKKI þvo hann með miklum krafti á t.d. ef að þú ert bara að þvo hann með garðslönguni hann verður hræddur, fyrrum eigendur hundsins minns þvoðu hana með háþrýsi dælu, núna er hún skíthrædd við vatn sem að sprautast eitthvert, hún þorir að fara að synda í ám og þannig en ekki meir, það má ekki koma með garðslöngu nálægt henni.
Þegar að þú ert að skipta af hvolpafóðri yfir á fullorðins hundafóður blandaði fyrst bara pínulítið að fullorðins fóðrinu með hvolpa fóðrinu og láttu hann borða það (best er að vera með þurrfóður og blanda svo bara vatni útí) svo skaltu alltaf setja meira og meira af fullorðins fóðrinu.
Mundu, þetta er bara lítill hvolpur ekki reiðast mikip ef að hann gerir eitthvað rangt, ekki slá til hans eða neitt svoleiðis, segðu abra ákveðið nei bannað.
gangi þér vel og vona að þetta hafi hjálpað
kv kruzi
Ktm táknar hýr,vekur hjá mér nýjan grun, og ég veit þeir vilja reyna þessar stundir bara gleyma, svo miklu en trúi ég (8) ;D