Erum með 4 mánaða schafer hund, og nánast á hverju einasta kvöldi verður hann órólegur og fer að væla. Mjög skrítið. Við förum með hann út og hann gerir þarfir sínar, en samt vælir hann.
Og svo eitt annað, stundum er hann mjög góður í taumi, en stundum er hann alveg óþolandi og togar endalaust í. Er eitthvað annað hægt að gera en að fá svona keðjuól sem rykkir í?