held að þetta gerist líka ef að við bíðum ekki nógu lengi eftir því að hundarnir geri þarfir sínar. Mín tík gerir þetta, suðar um að fara út og við höldum að hún þurfi að pissa en gerir svo ekki neitt. Held að þetta sé okkur að kenna að einhverju leiti allavega, við höfum farið með hana út, hún gerir ekki neitt þannig að í staðin fyrir að bíða eins lengi og maður þarf og maður á í raun að gera þá köllum við á hana inn. Þannig hefur hún lært að hún megi fara út bara til að gera ekki neitt.