Silki terrier týndist í Breiðholtinu uppúr hálfsex í dag (mánudaginn 19.) Hann heitir Mái og er ekki ósvipaður þessum http://silkyrescue.tripod.com/id/silky.jpg
Hann var ekki með ólina sína :( Ef þið hafið upplýsingar um hvar hann sé niðurkominn sendið mér vinsamlegast skilaboð, eða hringið í 6945765 eða 5672253.
Með kveðju, pippz