Mig minnir að ég hafi lesið einhversstaðar að trýni hunda eiga að vera köld og rök en núna er trýnið á öðrum hundinum mínum frekar volgt og hann er eins og hann sé geðveikt móður, samt er hann ekki búin að gera neitt.
Hann er búin að vera svona í 2 daga, gæti hann hugsanlega verið með hita og þ.a.l veikur eða er þetta ekkert til að hafa áhyggjur af?