(\_/)
Vill ekki borða :I
Hundurinn minn er nýbúin í aðgerð, það var tekið úr hennilegið ( hún var með legbólgu ) og það fannst krabbamein í tveimur brjóstum. Það eru liðnar 1 og hálf vika síðan hún fór í þetta og hún ætti að vera byrjuð að borða hún vill bara ekki borða það er ekki hægt að koma matarbita uppí hana. hún er orðin alveg grindhoruð þurftum að fara með hana uppá dýra spítala og láta hana fá næringu í æð og þau troðu eitthverjum mat uppí hana. Enn við getum ekki farið þangað á hverjum degi til að gefa henni að borða. Hafiði eitthver ráð? hvernig á ég að láta hana fá matarlistina aftur?