Ég er með einn voffa og mig langar ofsalega í
annann, jafnvel tvo í viðbót en mér þætti
gaman að heyra frá fólki sem er með 2 eða fleiri
á heimilinu.
Getið þið alveg farið með þá saman út innan um aðra
hunda án þess að allt verði vitlaust? Eru þeir ekki
að vernda hvern annan og svoleis?
Veit um konu sem er með tvo, geldann gamlann hund
og unga tík og það er mjög erfitt fyrir hana að fara
með þá innan um aðra hunda því þá er geldi hundurinn
alveg brjálaður að vernda tíkina alveg sama hvort það
er tík eða hundur sem kemur nálægt henni. Hún þarf að
setja þá í sitthvort hliðið til þess að tíkin geti
leikið sér smávegis.
Hvernig er þetta? Er hægt að venja hundana (þegar þeir
eru tveir eða fleiri saman)á að haga sér VEL innan um
aðra hunda án þess að þeir séu ekki endalaust að urra
og gelta á þann næsta?