Andrea loves her chrome.
Minning um hvolpana hennar Bonnýar minnar
Þessi atburður átti sér stað aðfaranótt laugardags 16.september 2006. Bonny mín var búin að vera með hita í 2 klst. klukkan var 17 min yfir 4 þegar fyrsti hvolpurinn kom.En þetta var eingin gleðistund því hann var dáinn, garnirar snéru útávið og hann var bæði hárlaus og fölur það sama mátti segja um þá þrjá sem komu á eftir honum. Sá 5 var meira að segja bara ennþá fóstur.En svo kom hún,litla ljósið í myrkrinu. Það var eins og hú væri fullkomin á allavegu fallega dökk og glansandi. Þá var ekki annað að gera en að bruna með mæðgurnar á dýraspítala svo ekki fleyri óhöpp myndu eiga sér stað. En því miður var það of seint, littla ljósið slokknaði í bílum. Ég gleimi þessu aldrey. Ég fékk aldrey að sjá littlu krílin hlaupandi um í garðinum, þessi stóri grimmi heimur var of mikið fyrir elsku dúlurnar mínar og ég sakna þeyrra meira en alls annars :(