Jæja þannig er málið með mig að ég er nýflutt í blogg…..
Ég á 14 ára gamlann labrador hund sem ég gat því iður ekki tekið með mér og verður þar að leiðandi heima hjá mömmu minni og á hann frábær elliárframmundan þar

En ég hef aldrei verið hundslaus og finnst ofboðslega óþægilegt að enginn taki á móti mér þegar inn kemur og hafa engann með mér í göngutúra…… ég er að vinna 5 tíma á dag en maki minn 8 tíma svo hundurinn yrði ekki mikið einn þar sem að það eru tveir tímar á dag sem hundurinn þyrfti að vera einn en það ætti að vera í lagi þar sem að við myndum kaupa handa honum búr……

Við erum að leyta eftir litlum hundi helst blendingi þar sem að við höfum ekki efni á hreinrægtuðum strax…. og blendingar eru ekkert sýðri.

Ef þið vitið um eitthvern smáhund sem vantar heimili þá endilega hafið samband við mig hérna í gegnum huga.
allt frá 0-vikna upp í 6-mánaða koma til greina :)

Takk takk
Basli
Að hafa skoðun er réttur allra. Ég á mínar og þú átt þínar, þú mátt tjá þig um þínar skoðanir en ekki þröngva þeim upp á mig