Ekki vill svo heppilega til að einhver hérna sé fróður um Malamute? Mig langar svakalega í einn slíkan. Veit einhver hvort það er verið að rækta þá hérna, eða myndi maður þurfa að flytja hann inn. Ég veit að það eru nokkrir hérna, en hef ekki fundið nægar upplýsingar, og hef ekki enn fengið svar við tölvupósti sem ég sendi á tengilið tegundarinnar hjá hrfí. Er einhver sérfræðingur í þessum gullfallegu hundum hérna?
Kærar þakkir.
We're chained to the world and we all gotta pull!