Mig vantar hjálp frá ykkur.
Ég á 3 hunda eina siberian husky tík og einn blending og síðan einn íslenskan. Vandamálið er þetta að það er maður í húsinu mínu sem er búin að senda einhverja kvörtun um hundana mina og ætlar að láta taka þá frá okkur. málið er að hann laug í þessu bréfi og sagði að það væri truflun frá þeim og að þeir væri alltaf geltandi. Þótt ótrúlegt sé þá geltir þessi íslenski aldrei og hinir ekki heldur. þeir geta verið einir heima og allt og án þess að það heyrist múkk frá þeim. mig vantar hjálp frá ykkur til að leysa þetta því þeir verða teknir eftir rúmlega viku frá mér … hvað get ég gert til að halda börnunum minum.. þetta eru börnin min og ég get ekki lifað án þeirra.. hvað er hægt að gera.. plís svarið mér..