Ég toga hundinn minn bakvið mig og reyni að passa hann og hinn hundurinn labbar aftur í garðinn sinn. Svo byrja þeir aftur að gelta á hvorn annan og loksins heyrir hinn eigandinn í hundunum og snýr sér við og segir okkur að “hafa hemil á okkar hund”.
Hvað finnst ykkur, á að leyfa svona fólki að vera með hundaleyfi ?
———————–