Hallo.
Við erum búin að eiga Silky Terrier tík í 4 ár en
svo keyptum við okkur Shih Tzu hvolp fyrir einu og hálfu ári. Silky Terrierinn hefur átt hvolpa 2x áður en var bara að fæða 4 hvolpa í gær. Shih Tzu tíkin og Silky Terrierinn hafa alltaf komið vel saman og allt verið í lagi en fyrir þremur dögum þá varð Silky Terrierinn eitthvað reið við Shih Tzu og vildi ekkert hafa hana nálægt sér og réðst bara á hana og reyndi að bíta Shih Tzu.
Núna vill hún ekkert sjá né heyra í Shih Tzu tíkinni og reynir alltaf að ráðast á hana við hvert tækifæri….
Afhverju ætli þær láti svona við hvor aðra?