Cats & Dogs, frábær mynd!
Ég veit að þetta á kannski frekar heima á <a HREF="http://www.hugi.is/dvd">Kvikmyndum</a>. Þessi mynd er frábær fyrir alla áhuga menn um hunda. Allavega er fábært að sjá hundanna leika þessi hlutverk. Doberman hundarnir og hvolparnir eru ekkert smá flottir! Hinsvegar hefði ég viljað sjá fleiri tegundir láta ljós sitt skína. Og kettirnir voru ekki verri. Mæli með þessari mynd fyrir alla!