Vinkona mömmu kallar hundinn sinn fyrir son sinn…hvað finnst ykkur um það??????

Hann riðlast á öllum og eitt sinn sagði hún við mömmu mína:“ Heldurðu að sonur minn hafi ekki bara verið að riðlast á systur sinni inní svefnherberginu mínu!!!”

Mamma mín: “Hann Siggi?????????”

Vinkonan:"NEeeeiiii hundurinn

Mamma mín fékk algjört áfall!!!!!!!!!!!