Ég sendi þessa grein inn fyrir löngu
síðan og þar taka margir fram hvernig
hunda þeir eiga.
Hér er copy-paste með greininni…
Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Hér að neðan er frekar langur listi yfir
hundategundir en hann er ekki tæmandi og
ekki móðgast þó ég gleymi uppáhaldshundinum
ykkar því það var ekki viljandi, en ég mana
ykkur til að kíkja á listann því ég taldi þó
nokkuð vel upp af tegundum.
Hver er þinn uppáhaldshundur og hvað er svona
spes við hann? Ég er rosalega forvitin og
endilega verið dugleg að svara þessu og sjáið
hvað smekkurinn er svakalega misjafn!
(Og takið líka fram hvernig hund þið eigið.)
Mín uppáhaldstegund er Saluki, og bara hvað
Saluki-hundar eru tignarlegir og öðruvísi!
Svo hefði ég ekkert á móti því að eiga Siberian
Husky. Litirnir og augun! Geðveikt flottir.
En hundurinn sem ég á núna er blanda af Gordon
setter og Golden Retriever.
LISTI:
Afgan Hound
Airedale Terrier
Basset Hound
Basenji
Beagle
Bernese Mountain dog
Bloodhound
Border Collie
Borzoi
Boston Terrier
Boxer
Bulldog
Cardigan Welsh Corgi
Chihuahua
Chinese Shar-Pei
Chow-Chow
Cocker Spaniel
Collie
Dachshund
Dalmatian
Doberman Pinscher
English Setter
English Springer Spaniel
German Shepherd Dog
Giant Schnauzer
Golden Retriever
Gordon Setter
Great Dane
Greyhound
Ibizan Hound
Irish Setter
Irish Wolfhound (stærstur í heimi)
Jack Russel Terrier
Kerry Blue Terrier
Labrador Retriever
Maltese
Mastiff
Miniature Pinscher
Newfoundland
Norfolk Terrier
Old English Sheepdog
Papillon
Pekingese
Pharaoh Hound
Pomeranian
Poodle
Pug
Rhodesian Ridgeback
Rottweiler
Saluki
Shih Tzu
Siberian Husky
Silky Terrier
Saint Bernard
Tibetan Spaniel
Tibetan Terrier
Weimaraner
Wire Fox Terrier
Yorkshire Terrier
Gungun - Gefðu þitt álit á þessari grein
Álit á þessari grein:
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
lhg þann 12. júní - 09:03
Mér finnst Mastiff mjög flottir. Mig langar í stóran hund en það er náttúrulega praktískara að eiga meðalstóran eða lítinn því það er auðveldara að ferðast með þá. Ég myndi samt aldrei eiga kjölturakka.
Ég myndi ekki nenna að eiga hund með mikinn feld eða þá sem eru með mikið krumpað trýni því þeir fá öndunarerfiðleika og hrjóta. Ég hugsa að mig langi samt mest í blending. Þeir eru ekki eins innræktaðir og hafa því síður heilsufarsleg vandamál og svo veit maður líka aldrei hvað maður fær :)
Svara þessu áliti
draumavoffi
eftir Tzu 12. júní - 09:27
draumavoffi
Tzu þann 12. júní - 09:27
uppáhalds tegundin mín er Shih Tzu ég á einn og þeir eru alveg ynndislegir…ég á líka labrador :) og ætlaði að fá mér lítinn líka og ég valdi Shih Tzu því þeir eru svo miklir persónulekar og engir tveir hundar eru eins, svo eru þetta líka mjög fallegir hundar. og mér langar mjög í annan Shih tzu
mig langar líka í Chihuahua og Yorkshire Terrier mér finnst það mjög skemmtilegir hundar..Papillon er líka í uppáhaldi hjá mér
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Zaluki þann 12. júní - 16:58
Draumahundurinn minn er Great Dane.
Mér finnast þeir svo tignarlegir og eitthvað svo sjarmerandi við þá. En eini gallinn við þá er sá að meðalaldurinn er ekki nema 7-8 ár, á meðan td Labrador gæti líklega orðið 12-13 ára.
Ég á núna eitthvað sjéffer/border collie/terrier kvikindi :) Sá hundur er algert pain! (ég veit að það er ljótt að segja þetta, en hún ferlegea pirrandi greyjið)
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Pooh þann 12. júní - 20:14
Uppáhaldsvoffarnir sem mig langar sjálfri í er annaðhvort Weimaraner eða Vizla. svo eru pommeranian voffar líka ofsa sætir en þeir fá að bíða þangað til ég er orðin 60
;)
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Gungun þann 12. júní - 21:02
Þetta er náttúrulega HNEYKSLI! Ég gleymdi
Íslenska fjárhundinum!
Sorry guys !
;)
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
voff þann 12. júní - 22:01
Mig langar mest í Pug hund eða Dobermann eða bulldog því þeir eru svo flottir En ég á Íslenska fjárhunda :)
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Monza þann 12. júní - 23:47
Draumahundurinn minn er schafer (german shepherd).
Og sá draumur er loks að verða að veruleika því að loksins samþykkti fjölskyldan að fá sér einn slíkan. Við fáum hann afhentan einhvern tíman í águst:-)))) Get varla beðið. Þeir eru skemmtilegir,fljótir að læra og tignalegir hundar.
Annars eru til alltof margar spennandi tegundir enn þessi varð fyrir valinu.Kanski fáum við okkur smáhund til að hafa með seinna,þegar schaferinn er orðin eldri
kveðja Monza
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
scram þann 13. júní - 00:02
þeir hundar sem mér finnst best eiga við mannin eru allir mastiff hundarnir.Maastiff kynið er ekki bara Bullmastiff,Englishmastiff,napoleanmastiff eða frenchmastiff það eru flestir stórir hundar af mastiff kyninu t.d rottwailer,gratedane og fleiri.
Mastiff hundurinn efur verið með manninum í mörg þúsund ár ólíkt nýjum tegundum af kjölturökkum og fjárhundum eins og má dæma af myndum frá egyptalandi frá árinu 2000 fyrir krist af grate dane hundi (þeir eru ekki danskir og enginn veit hvaðann þeir koma).Enn ég verð að segja að uppáhalds hundurinn minn sé dobermann sem er eflaust nýjasta tegundin á listanum þínum.Dobermann hundurinn er ekki eldri en afi eða amma flestra og var ekki til fyrr enn á 30 áratugnum.Herr Dobermann var skattinheimtu maður og sá um kennel í þýskum bæ og var hann í mestum vandræðum með að finna almennilegan gæslu og varðhund.Herr Dobermann var í mjög góðri stöðu til að búa til nýtt kyn því að hann hafði aðgang að flestum tegundum hunda sem til voru í þýskalandi á þessum tíma og það var hann sem bjó til besta varðhund sem til er í dag Dobermann.Ekki er vitað með vissu hvað fór í að búa til þann hund enn þær tegundir sem vitað er um eru rottwailer og grey hound.Og má líka minnast á að Doberman er eini hundurinn sem hefur fengið viðurkenningu frá bandaríska hernum og er minnis varði um þá hunda sem hafa fallið í stríði og fengu þeir allir hermann útför og voru flestir dobermann.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir stoa 13. júní - 11:36
draumategund!
eftir Alaskan 13. júní - 19:18
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
stoa þann 13. júní - 11:36
Ég átti Irish Setter til margra ára og þegar þeir eru fallegir þá eru þeir sko fallegir. Hinsvegar þurfa þeir mikla hreyfingu og hentar ekki öllum að halda slík dýr. Ég stefni hinsvegar á að fá mér Gordon Setter. Þeir eru ofboðslega fallegir og hafa svipaða eiginleika og sá írski, eru geðgóðir og gáfaðir fjölskylduhundar en þurfa ekki alveg jafn mikla hreyfingu.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
draumategund!
eftir Alaskan 13. júní - 19:18
draumategund!
Alaskan þann 13. júní - 19:18
mig langar mjög mikið í Alaskan Malamute, það eru sleðahundar sem eru mjög flottir og bangsalegir og góðir..þeir eru ekki til á Íslandi, og mig langar mikið til að flytja þessa tegund til Íslands, enda tilvalin tegund til að hafa á íslandi. mig langar líka mikið í boxer þer eru rosalega fjörugir og flottir….
svo er náttúrulega labrador og íslenskur fjárhundur allaf í uppáhadli líka :)
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
hulda þann 14. júní - 11:24
ég á Newfoundlander og hann er algjört yndi! ekki til grimmd í honum ;)
en mig langar heavy í doberman úff þeir eru svooo flottir!!
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Lynx þann 14. júní - 15:28
Ég á Dýrling (St. Bernard) sem mér finnst auðvitað vera yndislegasti, blíðasti og frábærasti hundur í heimi og dreymi ekki um neitt annað. Er samt hrifin af mörgum tegundum, t.d. Írska úlfhundinum.
Annars hélt ég að Írski Úlfhundurinn væri ekki stærstur, en væri í klúbbnum með stórdananum og sankti bernard (sem mig minnir að verði þyngstir). Annars hef ég ekkert fyrir mér í því þannig.
Voff allir,
L.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 14. júní - 17:28
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir scram 15. júní - 00:52
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 15. júní - 01:05
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Duncan 17. júní - 00:01
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 00:52
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 01:14
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Lynx 18. júní - 11:51
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Gungun þann 14. júní - 17:28
Lynx, Írski úlfhundurinn er stærstur hunda
í heimi og þá erum við að tala um á
hæðina.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir scram 15. júní - 00:52
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 15. júní - 01:05
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Duncan 17. júní - 00:01
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 00:52
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 01:14
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Lynx 18. júní - 11:51
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
gotti þann 14. júní - 23:29
Ég mundi vilja eiga Weimaraner, engin spurning. Systir mín á þannig hund og það er frábær hundur!
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
scram þann 15. júní - 00:52
Lynx, Írski úlfhundurinn er stærstur hunda
í heimi og þá erum við að tala um á
hæðina.
nei þetta er vitlaust hjá þér það er grate dane sem er hæðstur,,það er reiknað út með´því að taka meðaltal allra hunda af síningum og bera saman og það munar ekki mikklu en grate dane er stærri.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 15. júní - 01:05
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Duncan 17. júní - 00:01
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 00:52
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 01:14
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Lynx 18. júní - 11:51
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Gungun þann 15. júní - 01:05
Scram, hvað hefuru fyrir þér í þessu?
Ég les flestar hundabækur sem ég
kemst yfir og ég hef ALDREI “heyrt”
minnst einu orði á að Great Dane
væri stærstur.
Ég hef heyrt talað um Grey-Hound
en ekki Stóra danann.
Kveðja, Gungun
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Duncan 17. júní - 00:01
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
hokeypokey þann 15. júní - 20:45
Fyrir utan hundinn minn sem ég dýrka og er Border collie, Þá hef ég mikið dálæti á 2 tegundum.
Papillon (einn papillon vildi alltaf vera í fanginu á mér…og bara mér engum öðrum og mig langaði svo að eiga þennan yndislega hund :) )
Íslenski fjárhundurinn er alveg ROSALEGA fallegur og andlitsfríður. Þvílík DÚLLA!!!!!!!!!!!!!!
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Duncan þann 17. júní - 00:01
Gungun,
Ekki veit ég hvaða bækur þú hefur lesið (þrátt fyrir að þú hafir lesið flestar)
En skv. standard á báðum kynjum (og venju) er Grate dane stærri en greyhound, og um helmingi þyngri.
Til samanburðar er greyhound karlhundur um 71-76cm og 29-32kg meðan að Grate Dane karlhundur er um 76-86cm og 54-72kg.
Og með Grate Dane, þá eru engin sérstök stærðartakmörk, því stærra því betra.
Ég leyfi mér að giska að þú hafir þetta ekki úr öllum hundabókum sem til eru, heldur eigin þekkingu. (Aldrei staðhæfa ef þú ert ekki viss)
Duncan
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Gungun þann 17. júní - 00:50
Duncan, Ég var ekki að tala um Greyhound.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
þann 17. júní - 00:52
Lynx og Scram = Bók sem heitir;
“The new Encyclopedia of the Dog”
segir að Írski úlfhundurinn sé
hæstur í heimi.
Ja,.. nema “worlds tallest dog”
þýði eitthvað annað…
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir 17. júní - 01:14
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Lynx 18. júní - 11:51
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
þann 17. júní - 01:14
Það er allt annað.
Ég skil þetta hins vegar, miskildi þig hrapalega (þar sem tegundin Greyhound er til og eru mjög stórir hundar, um 10-20cm hærri en schafer og doberman, á herðakamb)
Aftur á móti er almennt talað um Grate Dane sem svona “Over all” stærsta hund.
St. Bernards tekur náttúrulega alla í þyngd og Irish Wolfhound tekur þá í hæð.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Lynx 18. júní - 11:51
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Lynx þann 18. júní - 11:51
Ég held þetta sé dáldið endalaus umræða. T.d. er líka oft mikið debat í gangi um hvort Yorkshire Terrier eða Chihuaua séu minni. Yorkshire-inn er að mig minnir “lægri” en Chihuaua léttari eða öfugt ég man það ekki, annars eru þetta voðaleg kríli.
Ég hef einusinni séð fullvaxinn Great Dane og omg þetta var engin smá skepna, en svona ofboðslega blíður og góður. En hér er um að ræða þessar XL tegundir. Írsku hundarnir eru alveg ofboðslega háir á herðakambinn, en engan vegin eins massívir og Gr. Dane. Mér finnst voffi minn vera voðalegt kríli, þótt hann sé um 80 kg. En hann heldur líka að hann sé voðalega lítill og nettur þ.a. það er ekkert að marka.
Vitiði hvort það séu einhverjir Írskir Úlfhundar á landinu??
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
eftir Gungun 18. júní - 15:39
Re: Hvaða tegund dreymir þig um og afhverju? Listi með
Gungun þann 18. júní - 15:39
Í bók um allar hundategundir á íslandi sem
kom út fyrir jólin og heitir; “Hundabókin
okkar” er ekki Írski úlfhundurinn, þannig
að um jólin hefur hann ekki verið til hér.
Spursmál hvort hann hafi verið fluttur inn
síðasta hálfa árið.
Svara þessu áliti Fara í fyrra álit
Á byrjun | Nýrri grein | Eldri grein | Sendu inn grein (10/18 stig) | Til baka