Gardabær, það þarf nú einhver að taka í hnakkadrambið á þér fyrir að gera hundum þetta.
Nagbein eða nagreipi, þetta er hvolpur að taka tennur og það er fullkomnlega eðlilegt að hann geri þetta en ef það heldur áfram þá þarf að laga það seinna. Ef þú ferð að “rífa í hnakkadrambið” á honum þá færðu hræddan og óöruggan hund sem gæti einn daginn bitið einhvern bara því hann var hræddur um að einhver myndi taka í hann. Ef þú vilt fá rétt svör um hvernig má laga svona hegðanir eða vilt læra um jákvæða hundaþjálfun farðu þá á www.hundar.is