Ég er með 2 hunda hérna, labrador tík(loðin) og border collie hund hérna til sölu.
Því miður þarf ég að losa mig við þá því ég er að flytja til Danmörku mjög fljótlega. Mér finnst þetta alveg rosalega erfit og er búin að fresta alveg gífurlega að auglýsa þá en ég þarf víst að fara að gera það þar sem það styttist æ meir að ég sé að fara út.
Hundurinn er á 15.000 krónur en tíkin er 20.000.
Styrnir (border collie) er hreinræktaður.
Dimma(labrador) er þannig lagað hreinræktuð, foreldrar hennar eru hreinræktuð og ömmur og afar en svo eitthverstaðar þar fyrir aftan kemur það að eitthver blanda er þarna.
Hún er loðin en að öðru leyti alveg nákvæmlega eins og labrador.
Endilega svarið mér í einkapóst mínum takk fyrir.