Nýr hundur
Ég var að fá nýjan hund og það hefur breyttlífi mínu allveg rosalega. Hann var um fjögra mánaða þegar ég fékk hann og pabbi sagði að það væri mjög mikið mál að eiga hund og ég var byrjaður að ýmynda mér það en það er miklu meira mál en ég hélt en þetta er samt þess virði. Nággraninn minn fékk hund einum mánuði á undan még og´ég heillaðist svo svakalega að við fengum okkur einn. Hann er brúnn Labrador og er allgjört krútt. Eins og ég sagði er hann bara hvolpur og ég hélt að hann væri alltaf að leika sér en hann sefur mjög mikið ég veit ekki hvort það er eitthvað hundinum en margir segja að hvolpar eru eins og ungabörn sífellt sofandi og mér finnst það allt í lagi að ekki þurfa að sína honum athygli allan daginn . Það hefur verið gott í allt sumar enn þegar skólinn byrjar veit ég ekki hvað við ætulum að gera við hann. Mamma mín ætlar að koma í háduginu að gefa honum að borða og leypa honum út og svona. Ég hef nú ekket meira að segja núna kveð að sinni.