Hæhæ ég á eina tík sem verður 6 ára núna 24 nóvember:) Enn málið er að ég þarf að gefa hana enn mér þykir svo vænt um hana, mér þykir ALLTOF vænt um hana til þess að lóa henni:( Hún heitir Tinna og hún er systir mín hehe :þ Enn ef einhver getur hugsað sér að taka fallegasta og yndislegasta hund í heimi að sér þá endilega hafiði samband, eða ef þið vitið um einhvern sem vill hund!!! Hún er blanda af border collie og springer spaniel, hún er svört og hvít og er alveg yndisleg algjör kelirófa :P enn endilega látiði mig vita, koma eingöngu til greina sem eru með góð heimili, hún er vön börnum og er alveg sama þó það sé hengið í henni :)
kv. Anna