Skráningargjöldin og eftilitsgjald er mismunandi eftir sveitarfélögum en eru samt mjög svipuð. Hérna er er linkur á gjaldskrá fyrir Hafnarfjörð, Garðarbæ og Kópavog þannig að þú vitir svona nokkurn veginn við hverju þú mátt búast við!
http://www.heilbrigdiseftirlit.is/Innihald_heimasida/Gjaldskra/Gjaldskra_HHK_hundahald.pdfOg hérna er annar linkur svona til gamans!
http://www.heilbrigdiseftirlit.is/Hundahald.htmOg hvað varðar bólusetningar og fleira þá er þetta um 2-5 þús kall í hvort skipti, fer eftir á hvaða dýralæknastofu þú ferð á!
Ég mæli með dýralæknastofunni í Lyngási, Garðarbæ, ódýr og góð þjónusta þar og stelpurnar þar vita alveg hvað þær eru að gera.
Ég treysti þeim hiklaust fyrir mínum hundum!