Henni móður minni þykir hún mikið ein og langar í hund. Telur það geta verið henni félagsskapur. Samt er vandamál. Hvernig hund???
Ekki hund sem er eins og konan frá mæðrastyrksnefnd, hann var í peysu. Við vorum að velta fyrir okkur American Cocker Spaniel. Hvernig eru þeir hundar að eðlisfari??? Og hárlos.
Takk kærlega,
Siggibet