Hafið þið ímyndað ykkur hvenig lífið væri án hundana okkar. Minn er bessti vinur minn og ég fer oft með hann í bandi á línuskauta og hförum í brekkur en ekki brattar bara soldið hallandi. Hann kemur á kvöldin inn til mín þegar við förum að sofa að leggst á mottuna hjá rúminu mínu, hann sofnar þar. Hann er Tíbet Spaniel og þeir eru gelta mikið en ekki Tumi hundurinn minn hann kann það ekki:D hann er´ljós brúnn, vinalegur og dillar skottinu alltaf þegar eitthver kemur í heimsókn (sama þótt hann þekki hann/hana ekki neitt eða hafi aldrei sést áður) þessi hundur er séstakur á alla begu þeir lifa í 15 ár og Tumi er 3 ég er hrdd um að missa hann… hann er einn af fjölskynduni, bessti vinur í hemi.
eigiðið svona vini?
Götuprinsessan