Ég var aðeins að spá! Nú á ég rúmlega 1 árs gamlann chihuahua hund sem er svo blíður og góður en á það til að urra soltið þegar hann sér aðra hunda labba framhjá húsinu en aldrei neitt meira en það.

En svo á vinkona mín chihuahua tík og við ákváðum að leyfa þeim að hittast og sjá hvort að þau myndu leika sér saman en tíkin reyndi alltaf að ráðast á hundinn minn og var mjög grimm gagnvart honum allavega og reyndi jafnvel að ráðast á hann.
´
Þannig að mig langaði að vita hvort það sé eðlilegt að tíkur séu svona grimmar við rakka?
!