Fara oftar með hann út þannig að hann fatti
að hann komi til með að fara aftur út og
loks þegar þú nærð honum inn EKKI skamma
hann þá því þá verður hann bara hræddur
og heldur að “að fara inn” sé samasem skammir.
Hrósaðu honum frekar í hvert skipti sem
hann kemur inn, sama hvað þú ert lengi
að ná honum inn.
og í sambandi við geltið,.. ég á mjög
hljóðlátann hund og það er bæði afþví
ég er heppin með hund og einnig að hann
veit hvað orðið “nei” þýðir og ég notaði
það óspart á hann þegar ég var að kenna
honum að gelta ekki á allt og alla og
MUNA AÐ HRÓSA Í HVERT SKIPTI SEM HANN
GERIR EITTHVAÐ RÉTT.
Það er hundur hérna í húsinu á móti mér og
þegar sá hundur er að gelta og minn þegir
þá hrósa ég honum… skiluru?
Hrósin mega ekki gleymast, avleg sama hvað
þau eru lítil, hundurinn man þau.
;)