ég er ekki að tala um alla… ég á heima í Grafarvoginum og hef allaveganna séð 3 hunda lausa á nokkrum dögum og svo var það frændi minn sem sagði að einhver hundur hafði verið laus á Akureyri (Það er reyndar helvíti flott saga… s.s. sonur þessa frænda míns er þriggja ára og hann er oft að leika sér við þennan hund og svo fer litli frændi minn bara eitthvert í burtu og foreldrar hans finna hann ekki en þá kemur hundurinn og labbar til mömmu litla frænda míns og labbar til baka og gerir þetta nokkrum sinnum þangað til að hún fattar að hún á að elta hann… hún eltir hann og viti menn! hundurinn leiddi mömmu litla frænda míns á hann… þannig að í þessu tilviki var það gott að hann var laus :) )

en annað en það þá verð ég bara að spurja hvað sé eitthvað í gangi eða allaveganna er þetta nokkuð skrítin tilviljun að svona margir hundar séu lausir á nánast sama tíma…
…djók