Ég á lítinn Pomma sem heitir Mózart (Sunnuhvols-Mózart).
Hann er hreinræktaður, svartur/hvítur hundur, virkilega blíður og góður hundur, nema nú hann gelltir við dyrabjöllur og kisurnar í garðinum.
Er búin að skrá hann úr HRFÍ en á til ættbókina frá þeim ennþá (Hann er ekki heldur skráður hjá Íshundum).
En málið er að ég væri alveg til í að leyfa honum að verða pabbi.
Vantar bara einhverja yndislega tík handa honum, hellst hreinræktaða.
(mynd: ég raka hann reglulega niður, þarna nýkominn úr klippingu).