Það er mín skoðun að það eigi strax að aflífa hundum sem ráðast og drepa eða særa hættulega annan hund eða kött sama hvaða tegund árásar hundurinn er vegna þess að við vitum ekkert í hvað hundurinn fer næst í, það gæti verið barn eða fullorðinn, ég á hund sjálfur af stærri gerðinni þannig að, Það á ekki að gefa eigandanum séns vegna þess að það er ekki eigandanum að sakast vegna þess að ef hundurinn ætlar að ráðast eða drepa annan hund eða kött þá gerir hann það og ósköp erfitt að vera sífellt á varbergi yfir því. Aflífa strax einstaklinginn en ekki banna ákveðna tegundir en leyfa þær með ströngum skilyrðum vegna þess að fólk getur verið óvitar með ranga tegund af hundum. kv