Halló
ég og fjölskyldan mín eigum litla chihuahua tík sem við erum alveg í vandræðum með.
Málið er það að hún kúkar út um allt, við fengum hana fyrir um hálfu ári og fyrstu 2 mánuðina eða svo höfðum við hana í sér herbergi til að kenna henni að pissa á dagblöð.
En núna hálfu ári eftir að við fengum hana er hún ennþá að pissa og kúka út um allt, hún veit alveg hvar hún á að kúka og pissa en samt kúkar hún út um allt.
HJÁLP veit einhver hvað á að gera?!?
kveðja