Halló hundaáhugamenn!
Það þýðir ekkert fyrir mig að reyna að auglýsa á korkun og sérstaklega hvuttasíðurnar! Ég ætla mér að reyna það hérna.
Mig vantar hvolp. Hann má vera blandaður af border collie, labrador, golden eða íslendingur. Helst tík. Við erum 4ja manna fjölskylda sem getum ekki verið án hunds. :(
Tíkin okkar fór í febrúar og núna finnst okkur kominn tími á að fá hund.
Ef þið vitið um eitthvað got í sveitum og bæjum, endilega látið mig vita í síma 846 - 7182 eða sendið mér línu á huga. :)