Mig vantar ráðleggingar!!!
Þannig er mál með vexti að ég á hund, Chuvowa sem er 10 mánaða gamall, ég fór með hann á sýningu fyrir stuttu og hann fékk frábærar einkunnir en dómarinn fann bara eina kúlu á kallinum og hún sagði mér að það þyrfti bara að ná í hana, ég fór með hann til dýralæknis sem sagði að hætta á myndun æxlis væri stóraukinn ef kúlann yrði sótt og það þyrfti helst að gera á hann uppskurð og fjarlægja kúluna!!! En ég he heyrt öfugt farið líka semsagt ef kúlan er ekki sótt eykst hætta á æxli!! Þetta er algjör synd því hundurinn er rosalega fallegur og mikið efni í flottan sýningarhund!! Þekkjir einhver inná málið??