Hundurinn okkar er búinn að klóra og kroppa málningu af veggi hérna heima. Hann hefur gert þetta tvisvar þegar hann hefur verið skilinn einn heima.
Vitið þið afhverju hann gerir þetta og hvaða er hægt að gera í þessu? Er þetta nokkuð óeðlilegt (það þykir mér þó ólíklegt)?
Pabbi er mjög fúll út af þessu og segir að það þurfi kannski bara að lóga honum. Djöfull finnst mér hann vera mikið fífl og honum þykir greinilega ekkert vænt um hann :(
Vinsamlegast reynið að svara sem fyrst.