Þegar hundar urra getur það þýtt margt svo það fer eftir aðstæðum hvað það þýðir hverju sinni. Ef hann urrar í leik þá er hann að ógna þér og reyna að vinna leikinn.
Ef hundum líkar ekki eitthvað þá:
1. sýna þeir tennur
2. urra
3. bíta
Leikur er fúlasta alvara hjá hundum, ef hundurinn vinnur alltaf þá heldur hann að hann sé hærri i virðingaröðinni en eigandinn. Þess vegna a eigandinn alltaf að vinna og taka dótið með sér og setja á stað se hundurinn nær ekki til.
Þegar hann urrar í leik á að taka sótið STRAX af honum og enda leikinn. Smám saman lærir hann að hann tapar bara með því að urra.
Hundar mega alls ekki glefsa, ekki einu sinni i leik. Þegar hann gerir það skaltu taka um trýnið a honum (ekki fast), horfa i augun a honum og segja NEI. Slepptu svo eftir ca. 3 sek.
Ef hann lærir ekki af þessu skaltu auka refsinguna. Td með þvi að taka i hnakkan i stað trýnisins og segja NEI.
Algengt er að hundar séu andfúlir en maður venst þvi með timanum. Þú getur profað að tannbursta hann vikulega - eg geri það og se strax mun :)