Hundurinn minn er búinn að vera voðalega skrýtinn síðustu 3 klukkutímana. Hann er búinn að vera að klóra sig og bíta í fæturna og er að reyna að komast eð endaþarminum. Ég sé ekkert grunsamlegt.
Hcað gæti þetta hugsanlega verið?
Hún er líka búin að fela sig undir stólum og hefur enga matarlyst.
Ég ætla að fara með hana til dýralæknis strax á morgun en það væri gott að geta fengið mögulega skýringu sem fyrst.
-Takk fyri