Ég á 13 mánaða tík og það er eins og upp á síðkastið hefur henni dottið í hug að míga og skíta inni.
Í dag skeit hún út um alla stofu og að fara með teppi í hreinsun kostar 5 þúsund krónur. Fyrir tæpum mánuði fór hún upp í rúm og meig á allt teppið þar og þurfti að fara með það einnig í hreinsun.
Hvar á ég að leita mér hjálpar?
Á ég að fara með hana til læknis eða hvað?
Með von um góð svör
Hvuttinn