
Til í að passa hundinn þinn
málið er þannig að máski verð ég að vinna lítið í sumar… ég er mikill dýravinur. 25 ára. ef hundinum ykkar vantar félagsskap og einhvern hressann til að viðra sig mig þá er ég til í slíkt. ég skokka og hef gaman af félagsskap hunda þannig að þetta gæti verið tilvalið. er ekki með viðrkennda þjálfum, bara áhuga, þolinmæði og gæsku.