Yfirleitt er mælt með að eiga ekki Scheffer hund sem fyrsta hund en jæja, þu ert kominn með hann!
NEI, hann má alls ekki bíta! Ef þú leyfir honum það þá heldur hann því áfram og eg efast storlega um að þu viljir eiga fullorðinn scheffer sem bitur þig!
Farðu í næstu dyrabuð og faðu ráðleggingar um hvaða fóður se best fyrir hann, eg mæli með Garðheimum og Tokyo.
Scheffer þurfa meiri aga en aðrar tegundir þess vegna er mikilvægt að panta strax namskeið fyrir hann, eg mæli með Gallery Voff.
Þegar hann pissar inni segðu þá NEI og farðu með hann ut. Ef hann pissar uti hrósaðu honum þa og leiktu við hann. Það ma alls ekki sla hunda, eg endurtek ÞAÐ MA ALLS EKKI SLA HUNDA!
Eg mæli lika með að lesa sem mest um hundauppeldi, hvolpa og svheffer tegundina a netinu, t.d a hvuttar.net.
Gangi þer vel!