Gullfallegir hvolpar af þessari sérkennilega fallegu tegund.
Þetta eru hvolpar frá Blandon Von Hoytt´s ræktuninni.
Móðir er Jewel og faðir Ad
Hvolparnir sem sýndir hafa verið á sýningum HRFÍ úr þessari ræktun hafa staðið sig frábærlega.
Afkvæmi Ad sem sýnd hafa verið hafa allir fengið 1. einkunn, heiðursverðlaun og íslenskt meistarstig þar af er ein tík undan Jewel(Kolla, sú einar sem sýnd hefur verið undan henni)sem besta tík tegundar á síðustu sýningu en á sinni fyrstu sýningu varð hún í öðru sæti á eftir systur sinni Lólu sem var valin besti hundur sýningar þegar Shar-pei var sýndur í fyrsta sinn á Íslandi. Bróðir þeirra Grettir (Denni í ættbók) er líka að safna íslenskum meistarastigun og í fyrsta sæti á sinni fyrstu sýningu.
Þetta eru hundar undan þeim þrem Shar-Pei tíkum sem eru í Blandon Von Hoytt ræktuninni.
En það er ekki nóg að vera fallegur hundur hjá mér er geðslag númer 1 2 og 3 og þessir hundar eru frábærir heimilishundar með sitt góða og prúða geðslag.
Allar nánari upplýsingar er hægt að fá hjá Gerði í síma 895-8031 og hvolpur@hotmail.com