Þið hérna sem eruð reynd í að þjálfa getið kannski hjálpað mér með eina spurningu.
Ég er búin að vera kenna tíkinni minni alls kyns brellur og það gengur bara vel. En svo fór ég að hugsa hvort að skipaninar séu kannski og flóknar hjá mér… eins og t.d. “Hneigja sig” og “Hvað segiru” (þá geltir hún). Þetta virkar alveg og hún skilur mig…. en er þetta kannski of flókið fyrir hana. Hefði ég kannski átt að segja bara “Hneigja” og “tala”. Ég vil ekki rugla hana alveg í ríminu…??<br><br><b>Play That Funky Music</