Ég á sjö mánaða íslensk/skoska tík sem er með hita.
Ég á ekki mæli þanning að ég hef ekki mælt hana en nefið er skraufaþurrt og alltof heitt, loppurnar og eyrun eru of heit, hún hefur enga lyst og liggur bara og sefur, hún nennir ekki að leika og vill helst bara vera í fanginu á mér.
Hvað á ég að gera? hún virðist bara vera með e-h flensupest og það er ófært uppá dýraspítala þannig að ég hef ekkert verið að stressa mig neitt of mikið yfir þessu en er samt búin að vera heima með hana í allan dag.