Ég bursta hann alltaf einu sinni í viku og fer svo með hann í 20 min labbitúr eftir það og svo fær hann alltaf að vera út í garði eins lengi og hann vill og það býr annar hundur við hliðina á mér sem hann er alltaf að leika við þannig hann færi alveg nóg af hreyfingu.
Svo er hann líka á sérstöku ofnæmisprófuðu fóðri frá dýrabúðinni á grensás og fær alltaf olíu út á matinn sinn og frískamín einu sinni í viku en samt fer hann svo mikið úr hárum að þegar maður grípur í feldin þá kemur alveg lúka af hárum og sum eru svona grá í rótina eins og þau séu búin að vera dauð lengi.
Hann er ekki að fara úr árstíðabundnum hárum heldur er hann búinn að vera svona frá því á október.
Feldurinn er líka eins og hann sé rosalega mattur en hann hefur alltaf verið glansandi og rosalega fínn.
einhver..hjálp :p<br><br><font color=“gray”><b>#16</b></font
#16