Ég á lítinn og sætann hund af pomeranian gerð sem heitir tinni.

ÉG man í fyrsta skipti þegar ég sá hann þá var fósturpabbi minn að koma heim eftir ferð frá reykvavík og hann tók hund mömmu sinnar því að hún mátti ekki vera með hann í blokk.
Þegar ég sá hann þá hafði ég ekki mikin áhuga á hundum og sýndi honum ekki mikinn áhuga.

Þgar liðin var um vika þá var hann byrjaður að sýna sína góðu hliðar hérna á heimilinu og farinn að vera skemmtilegur, en þegar hann var búinn að vera um það bil ár hjá okkur þá flutti fósturpabbi minn í burtu en ég neitaði að hann fékk hundinn því að við vorum orðnir bestu vinir.

Síðan á sama ári, 3 daga fyrir jól þá skeði sá hræðilega atburður að hann elsku Tinni minn varð fyrir bíl, og ég varð vitni að því, það var allveg hræðilegt, ég gerði grein um það hérna +á huga einhverntímann. (hann lifði af)

Tinni er einstaklega fjörlegur hundur og er alltaf til í smá leik, ég leifi honum alltaf að sofa uppí rúmi hjá mér því að ég vorkenni honum svo þegar hann er vælandi fyrir neðan rúmið, bíður eftir að ég taki hann upp til mín.( Ég veit að það er ekki gott að láta hann sofa uppí)

Hann er það sætasta krútt ever :)