hæ og hó, þetta er grein um hundinn minn hana Perlu
Hún Perla fæddist einhverstaðar upp í hesthúsi í hafnarfirðinum,og mamma hennar heitir Tinna og eru þær báðar BORDER COLLIE, við sáum auglýsingu í blaði þar sem stóð að það væri hundar til sölu á 30 þúsund stykkið. Við ákváðum að slá til og skreppa þangað og næla í einn hund. Þegar við fengum hana var hún aðeins 1 og 3 vikna gömul og þess vegna vantaði 1 vik upp á hjá henni. En það varð allt í lagi. Hún dafnaði og var aðeins um 2 kíló þegar við fengum hana en á aðeins 2 maúnðum var hún orðin eins og feitur belgur en vars samt aðeins um 6 kíló og um 12 cm á hæð. Seinna meir þá varð hún stór og gat hlaupið hraðar en ég gat. Hún fitnaði eins og geðsjúklingur á aðeins 1 máunði og var strax orðin um 14 kíló og 22 cm. Við urðum soldið áhyggju full á 6 manuðinum þegar hún hætti að éta í nokkra daga en læknirinn sagði að þetta væri allt í lag því að gún væri bara að taka tennur og svo þegar hún hafð losað allar tennurnar( ég er ennþá að furða mig á því hvað hafi orðið um tennurnar) þá byrjaði hún að borð. Núna er hún að verða 8 mánaða og er um 23 kíló og 27 cm en hún á eftir að stækka mikið og fara á kynþroskan og sonna vesen………………………. Að eiga hund er yndislegt og ég hvet alla til þess að skreppa bara út í næstu búð og taka eitt stykki ( og á næsta ári verður hægt að kaupa nokkra litla Cavilier king charles spaniel því að tíkin okkar er hvolpafull) þeir sem að hafa áhuga endilega sendið mér póst…………………………………..