1 Hvolp vantar að komast sem veiðihundur/ björgunarhundur/ aðstoðarhundur á heimili hjá fólki sem veit hvað það er að eiga hund.


4 hvolpar farnir á ný heimili og allir gríðarlega ánægðir með sýna hvolpa.
Fóru þeir allir til fólks sem þekkir foreldrana.


Þó svo að gríðarlega margir (hátt í 100) hafi sýnt þessu goti áhuga hjá okkur þá hef ég sagt strax nei við all flesta.
Sökum þess að margir voru leita eftir sófahund / heimilishund og sagði þeim strax frá því að allt of margir væru komnir á listann, þar af auki voru langflestir að biðja um tík.


Hvolpapróf nokkuð sem við gerðum 6 des(sjá hundadagbók á heimasíðu) staðfestir hversu góð efni eru hér á ferð.
Sá sem er eftir er kolsvartu ( 90%) Labrador sem heitir “ Krapi ” og er greinilega efni í hund í vinnu og heimili.
Hann er fæddur 17 Október.


Foreldrar er báðir mjög sérstakir og hægt að komst í mikla lesningu um þá . Einnig hægt að komast í mikið lesefni um gotið og hvolpaprófið, einnig er hellingur af myndum af hvolpunum á heimasíðunni í “myndasafn hunda” hjá “ Eldingu”.

Verðið er um 25% af verði hreinræktaðs Labradors.
Tilbúinn til afhendingar strax, búin að fá fyrstu sprautu og hreinsaður, heilbrigðisskoðaður.

Ef þið hafið áhuga sendið e-mail á <a href=“mailto:kiddi@vindas.net”>kiddi@vindas.net</a>
eða hringið ,GSM : 8651018


Kær Kveðja Kiddi.

Hilmar Kristinn

<a href="http://www.vindas.net">www.vindas.net</a>
<br><br>Kær Kveðja Kiddi.