Hún Snót...
Ég eða fjölskyldan mín eigum hund sem heitir Snót. Hún er þæg og góð, geltir aldrei. Hún ýlfrar bara stundum þegar hún sér aðra hunda. Um daginn lenti hún í þvílíkum slag við annann hund, hana Sögu, og þær börðust svoleiðis geggt mikið… Hún Snót er einmana, á bara ketti fyrir vini! Hún er góð við alla, bítur ekki nema í leik (glefsar) og er svört og hvít á bringunni. Geta hundar annars verið einmana?