Þú kemur þér í samband við ræktanda .. td. með því að hafa samband við HRFÍ og talar við ræktendurnar, berð saman verð, athugar hvað foreldrarnir hafa verið að gera góða hluti á sýningum og hvort þeir séu með einhverja galla, td. yfirbit eða eitthvað álíka.
Ef þú finnur ræktanda sem þér líst vel á, þá spyrðu um hvenær næsta got sé, og lætur skrá þig á biðlista eftir hvolpi .. svo einfalt er það.
Það er ALLS EKKI sniðugt að vaðatil og kaupa þér bara einhvern tjúa á stórfé, mikið betra að bíða eftir þeim eina rétta, því þú átt eftir að eiga þennan hund í jafnvel 15 ár, þannig að þú skalt vanda valið. <br><br>———————————————–
<i>Þetta kom nú bara eins og þruma úr rassgati!</i